Foreldraviðtöl

24.1.2023

Foreldraviðtöl miðvikudaginn 25. janúar, þá mæta nemendur með foreldrum sínum til viðtals

Eins og fram kemur á skóladagatali eru foreldraviðtöl á morgun, miðvikudaginn 25. janúar. Nemendur mæta með foreldrum sínum á þá tíma sem hafa verið bókaðir til viðtals. 

Þennan dag er hvorki heilsuskóli eða dægradvöl.