Forritarar framtíðarinnar styrkur

16.6.2021

  • Forritarar-framtidarinnar

Á dögunum hlaut Grunnskóli Bolungarvíkur 150 þúsund króna styrk frá Forriturum Framtíðarinnar til að kaupa minni tæki  sem nýtast í forritunar- og tæknikennslu í skólanum. Um leið og við þökkum Forriturum Framtíðarinnar fyrir veittan styrk hlökkum við til komandi ára í leik og starfi með nýjum tækjum. Takk fyrir okkur.