Fréttir vikunnar

25.9.2020

  • Frettir-vikunnar-2509-4-
  • Frettir-vikunnar-2509-6-
  • Frettir-vikunnar-2509-5-
  • Frettir-vikunnar-2509-7-
  • Frettir-vikunnar-2509-1-
  • Frettir-vikunnar-2509-2-
  • Frettir-vikunnar-2509-8-
  • Frettir-vikunnar-2509-7-

Mánudaginn 21. sóttu starfsmenn Grunnskóla Bolungarvíkur ráðstefnuna Framúrskarandi skólastarf. Erindin voru áhugaverð og fjölbreytt og voru í takt við þær áherslur sem unnið er með í skólanum.

Á þriðjudaginn fengum við heimsókn frá Páli Halldórssyni, en hann kom fyrir hönd Brautarinnar - Bindindisfélag ökumanna með Veltubílinn. Allir nemendur fengu að fara nokkra hringi í bílnum og skemmtu sér vel. Palli ræddi mikilvægi þess að nota bílbelti, líka þegar verið er að skutlast á milli staða hér í Bolungarvík. Við þökkum Páli og veltubílnum fyrir komuna.

7. bekkur tók samræmd próf fimmtudag og föstudag og í næstu viku eru samræmd próf hjá 4. bekk.