Frístundarútan í áætlun

31.8.2021

  • Íþróttamiðstöðin Árbær

Frístundarútan byrjaði að ganga eftir áætlun í gær, 30. ágúst. 

Ferðirnar eru eingöngu ætlaðar börnum og unglingum vegna þátttöku þeirra í skipulögðu tómstundastarfi en eru ekki ætlaðar almenningi.

Farið er úr Bolungarvík á hálfa-tímanum og frá Torfnesi á heila-tímanum. Frístundarútan er aðeins á virkum dögum.