Fylgja og sækja börnin

14.1.2020

Góðan dag

Skólinn verður opinn í dag en þar sem það á að vera frekar hvasst óskum við eftir því að foreldrar fylgi börnunum í skólann og sæki að skóladegi loknum. Annars minni ég á vinnureglur skólans sem sjá má á fyrri frétt.