Fylgist með pósti

30.10.2020

Vinsamlegast fylgist með pósti á sunnudag. Við stefnum á skóladaga mánudag og þriðjudag, vetrarfrí hefst svo miðvikudaginn 4. nóv. Megið reikna með skertu skóladegi hjá nemendum en nánari útskýringar koma á sunnudag.

Góða helgi