Fyrir eigin orku

29.9.2023

  • 382630529_362306889459359_2097801409292514103_n

3. bekkur kom hlutfallslega oftast fyrir eigin orku í skólann í bíllausu vikunni

3. bekkur kom hlutfallslega oftast fyrir eigin orku í skólann í bíllausu vikunni. Guðbjörg Stefanía veitti bekknum viðurkenningu í morgun. Fyrir frábæra þátttöku fá allir nemendur og starfsmenn skólans skúffukökubita í hádeginu.

Bíllaus vika verður endurtekin á vormánuðum.