Fyrsti skóladagur

3.1.2016

Senn hefst skóli að nýju eftir gott jólafrí. 

Senn hefst skóli að nýju eftir gott jólafrí. 

Viljum við starfsfólk skólans þakka fyrir það gamla og hlökkum við til þess að takast á við nýja árið með nemendum og foreldrum þeirra. 

Á morgun 4. janúar ætla kennarar og aðrir starfsmenn að undirbúa skólastarfið á starfsdegi. Skólinn hefst svo að nýju þriðjudaginn 5. janúar kl 09:00.

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát, Stefanía Ásmundsdóttir og starfsfólk skólans.