GB Sigur í Skólahreysti - vestfjarðariðli

14.3.2017

  • Skolahreysti-2017
  • Skolahreysti-A2017
  • Skolahreysti-B-2017
  • SkolahreystiC-2017
  • SkolahreystiD-2017

Grunnskóli Bolungarvíkur fór með sigur af hólmi í Vestfjarðariðlinum í Skólahreysti 2017 í dag.

Grunnskóli Bolungarvíkur fór með sigur af hólmi í Vestfjarðariðlinum í Skólahreysti 2017 í dag.

Liðið sigraði allar einstaklingsgreinarnar og varð í öðru sæti í hraðakeppninni sem tryggði þeim sigurinn. Vala Karítas Guðbjartsdóttir sigraði í armbeygjum og hreystigripi, Flóki Hrafn Markan sigraði í upphýfingum og dýfum og Kristján Logi Guðbjarnason og Jónína Arndís Guðjónsdóttir (Ninna) urðu í öðru sæti í hraðakeppninni.

Til vara voru þau Aleksander Koszalka og Amonrat Phothia. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Áfram GB...