Gjöf til skólahreystifara

25.4.2017

  • Gjof-kvennfelagid-brautin

Kvennfélagið Brautin kom færandi hendi og afhenti nemendum á elstastigi skólans peningagjöf svo allir gætu farið á Skólahreystina sem fram fer í Reykjavík á morgun 26. apríl. 

Kvennfélagið Brautin kom færandi hendi og afhenti nemendum á elstastigi skólans peningagjöf svo allir gætu farið á Skólahreystina sem fram fer í Reykjavík á morgun 26. apríl. 

Þeim eru færðar hjartans þakkir fyrir.