Gleðilega jólahátíð

17.12.2021

  • Litlu-jolin-midstig
  • IMG_9536
  • IMG_9534
  • IMG_9533
  • IMG_9529
  • IMG_9524

Síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí var í dag 17. desember. Það var margt um að vera í dag. Meðal annars var 6. bekkur með leikrit um jólaguðspjallið, allir bekkir voru með litlu jól í stofunum sínum og síðan enduðu nemendur í jólamat. Við óskum öllum gleðilegra jóla og sjáumst aftur á nýju ári. Nemendur mæta kl. 9:00 þriðjudaginn 4. janúar.