Góð Gjöf

4.4.2024

  • 20240403_105616-0-

Foreldrafélag Grunnskóla Bolungarvíkur færði skólanum gjöf

Foreldrafélag Grunnskóla Bolungarvíkur færði nemendum tvær upphífingastangir og dýfustangir til afnota. Elvar Breki og Rakel Eva tóku við gjöfinni frá þeim Hörpu Rut og Heiðu.

Það má má því búast við upphífinga- og dífukeppni á göngum skólans innan tíðar, hverjir eru hraustastir og falla einhver met?