Grjótskál fréttabréf GB

30.3.2018

Út er komið fréttabréfið Grjótskál sem nemendur á efsta stigi skólans ásamt Pálínu Jóhannsdóttur kennara gerðu fyrir páska. 

Fréttir úr skólastarfinu ásamt myndum, njótið lestursins.