Grunnskólinn í Skólahreysti

2.5.2023

  • Skolahreysti

Lið Grunnskóla Bolungarvíkur mun keppa í Skólahreysti fimmtudaginn 4. maí

Lið Grunnskóla Bolungarvíkur mun keppa í Skólahreysti fimmtudaginn 4. maí. Sýnt verður frá keppninni á RÚV klukkan 17:00. 

Í liði Grunnskóla Bolungarvíkur eru eftirfarandi nemendur: 

​Gunnar Egill Gunnarsson​

Matthías Breki Birgisson​

​Sigrún Halla Olgeirsdóttir ​

Dýrleif Hanna Guðbjartsdóttir​

​Varamenn

Rakel Eva Ingólfasdóttir​

Ólafur Hafsteinn Sigurðsson

Áfram víkarar!!!