Gulur dagur

8.9.2023

  • 20230907_121506

Er allt í gulu?

Fimmtudaginn 7. september var guli dagurinn. Dagurinn var liður í verkefninu Gulur september  sem hugsaður er að auka meðvit­und fólks um mik­il­vægi geðrækt­ar og sjálfs­vígs­for­varna.  Auk þess að vera til merk­is um kær­leika, aðgát og um­hyggju. Nemendur og starfsfólk skólans mættu flestir í tilefni dagsins klæddir gulu í skólann og var virkilega gaman og bjart um að litast.  

Verum góð hvert við annað