Handritin til barnanna

24.9.2020

  • Heimsokn-handritanna-1-
  • Heimsokn-handritanna-3-
  • Heimsokn-handritanna-2-
  • Heimsokn-handritanna-4-

Í dag fékk 6.bekkur heimsókn frá Stofnun Árna Magnússonar. Þetta var fræðsluerindi um handritin okkar og voru það þeir Snorri Másson og Jakob Birgisson sem sáu um fræðsluna. Nemendur fengu að skoða handrit og fleiri muni eins og fjaðurpenna og kálfsskinn eins og var notað þegar handritin voru skrifuð. Við þökkum kærlega fyrir okkur.