Háskólalestin í heimsókn

10.5.2019

Háskólalestin kom við í grunnskóla Bolungarvíkur í dag. 

Mið- og efstastig fengu að spreyta sig á hinum ýmsu verkefnum og segja má að allir hafi farið glaðir heim í dag. Takk fyrir okkur.IMG_4755IMG_4774IMG_4761IMG_4713IMG_4748