Heimsókn á Alþingi

10.5.2023

  • 345149107_1433568884140189_6718463180657680334_n

Nemendur unglingastigs fóru í heimsókn á Alþingi

Flestir nemendur unglingastigs fylgdu samnemendum sínum til keppni í Skólahreysti. Ferðin suður til Reykjavíkur var vel nýtt til náms og fræðslu en farið var í heimsókn á Alþingi.

Nemendur fengu leiðsögn og fræðslu um Alþingi og starfsemi þess. Það er aldrei að vita nema að í nemendahópnum hafi einhverjir verið að skoða framtíðar vinnustað sinn.

Screenshot_20230505_101903_SnapchatAlthingi1