Heimsókn frá slökkviliðinu

18.12.2023

  • 403612201_275658321757466_4779026644452732027_n

Varðstjóri í heimsókn í 3. bekk

3. bekkur fékk góða heimsókn í síðustu viku þegar Sveinn H. Þorbjörnsson varðstjóri slökkviliðsins kom í heimsókn. 

Nemendur voru fræddir um eldvarnir og ýmislegt tengt slökkvistarfi. Það var ekki annað að sjá og heyra en að allir hafi verið áhugsamir og glaðir með þessa heimsókn. 

403401535_1042017733790827_4014650754310024732_n