Hertar aðgerðir gilda til 4. maí í Bolungarvík

20.4.2020

Samkvæmt nýjustu upplýsingum gilda hertar reglur í Bolungarvík til 4. maí. Skólahald verður því óbreytt enn um sinn.