Heyrnahlífar að gjöf

26.10.2019

  • 72838536_2615203291932240_2134918536491958272_n

Kvennadeild slysvarnardeildar Landsbjargar í Bolungarvík færði 1. bekk 6 nýjar heyrnahlífar að gjöf á dögunum. Heyrnahlífarnar gefa nemendum tækifæri á meiri einbeitingu og næði til þess að sinna sínum verkum í skólastofunni. Þær taka í burtu mikið af auka hljóðum en nemendur heyra samt þegar til þeirra er talað. Takk fyrir gjöfina.