Hjálmar - til öryggis!
Nemendur í 1. bekk fengu hjálma að gjöf
1. bekkur í Grunnskóla Bolungarvíkur fékk hjálma afhenta 9. maí síðastliðinn. Takk kærlega fyrir gjöfina.
Á vef Eimskip má meðal annars finna leiðbeiningar um það hvernig hjálmar eru rétt stilltir á höfðum barna : https://www.eimskip.is/um-eimskip/sjalfbaerni/hjalmar/