Hjólahjálmar

26.4.2016

Nemendur í 1. bekk fengu gefins hjólahjálma.

Nemendur í 1. bekk grunnskólans fengu gefins hjólahjálma frá Kiwanis og Eimskip. 

Við hvetjum alla til að nota hjálma í umferðinni.