Hjólahjálmur að gjöf

27.4.2021

  • Hjalmur

Í dag fékk 1. bekkur að gjöf hjólahjálm frá Eimskip og Kiwanis. Við þökkum kærlega fyrir okkur, kveðja 1. bekkur.