Hressir krakkar á æfingu fyrir tónleika
Þessir duglegu krakkar tóku í dag þátt í æfingu fyrir Astrid Lindgren tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir styrkri stjórn Jóhanns G. Jóhannssonar.
Um 60 börn sungu ásamt einsöngvurunum og sögumönnunum Pétri Erni og Þórunni Örnu.
Á morgun æfa þau svo í Íþróttahúsinu á Torfnesi međ sama hópi auk um 70 manna Sinfóníuhljómsveit.
Allt ađ gerast og mikil gleđi.
Sjáumst á tónleikunum á föstudaginn kl.10:00 í Íþróttahúsinu á Torfnesi.
FRÍTT INN