Hressir krakkar á æfingu fyrir tónleika

4.9.2019

Þessir duglegu krakkar tóku í dag þátt í æfingu fyrir Astrid Lindgren tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir styrkri stjórn Jóhanns G. Jóhannssonar. 

Um 60 börn sungu ásamt einsöngvurunum og sögumönnunum Pétri Erni og Þórunni Örnu. Á morgun æfa þau svo í Íþróttahúsinu á Torfnesi međ sama hópi auk um 70 manna Sinfóníuhljómsveit. Allt ađ gerast og mikil gleđi. Sjáumst á tónleikunum á föstudaginn kl.10:00 í Íþróttahúsinu á Torfnesi. FRÍTT INN 69729154_496486311129114_7378814334912167936_n69501093_849459822122144_8455891643399143424_n69536801_2677797948899611_2325093383346847744_n69594002_423029104994352_1437765307635597312_n