Hugleiðsla í skólastarfi

26.11.2020

  • Hugleidsla-1-2-
  • Hugleidsla-1-4-
  • Hugleidsla-1-5-
  • Hugleidsla-1-7-
  • Hugleidsla-1-6-
  • Hugleidsla-1-3-
  • Hugleidsla-1-1-

Nemendur á yngsta stigi hafa síðustu vikur fengið auka tíma í skólanum hjá Laddawan sem nýttur hefur verið í slökun og hugleiðslu. Þrátt fyrir að þeir finni minnst fyrir þeim takmörkunum sem eiga sér stað í skólastafinu er mikilvægt að huga að andlegri heilsu allra. Eins og myndirnar sýna hafa nemendur verið virkir þátttakendur og lært listina að slaka á.