Íþróttahátíð 2017

25.10.2017

  • Arnarlax
  • IMG_3186
  • Jakob-valgeir
  • Mjolnir

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.

Hátíðin í ár byrjar kl: 10:00 föstudaginn 27. október í íþróttamiðstöðinni Árbæ. Keppninni lýkur milli kl. 18 og 19.

Lokapunktur hátíðarinnar er ballið sem byrjar kl. 20:00 í Grunnskólanum. Á ballinu verða sigurvegarar hátíðarinnar krýndir og snappararnir Miðjan mun halda upp stuðinu á ballinu.

Fjölmörg fyrirtæki á svæðinu styrkja íþróttahátíðina. Íþróttahátíðin er hluti af fjáröflun þeirra bekkja sem fara í skólaferðalag í vor og því eru það 9. og 10. bekkur  sem hefur undirbúið hátíðina í ár.  

DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR