Íþróttahátíð GB

21.10.2016

  • Arna
  • Arnarlax-o-fl
  • Geeiri
  • HG

Íþróttahátíð grunnskólans er í fullum gangi.

Íþróttahátíð grunnskólans er í fullum gangi.

Hátíðin hófst með setningu formanns nemendaráðs og glæsilegu dansatriði 4. bekkjar.

Íþróttahátíðin er með sama sniði og í fyrra. Nemendum frá öllum skólum er skipt í fjögur lið eftir ákveðnum reglum. Skólar sem taka þátt koma frá Ísafirði, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Súðavík og Hólmavík.  

Stemningin er rífandi góð. Fjölmörg fyrirtæki styrkja hátíðina en hún er liður í fjáröflun fyrir skólaferðalag. Nemendur þakka stuðninginn.