Jólamatur

13.12.2019


Í dag var betri fata dagur í skólanum og jólamatur. Skemmtileg stund þar sem allir nemendur og starfsmenn skólans koma saman á sal og borða. Nemendur í 10. bekk sáu um að undirbúa salinn og stjórnuðu samkomunni. Sigga og co í eldhúsinu sáu um veitingarnar sem runnu ljúft niður hjá öllum.