Kjördagur á unglingastigi

2.9.2022

  • Nemendarad2022-2023

Í dag var kjördagur á unglingastigi, þar sem kosnir voru fulltrúar nemendaráðs fyrir komandi skólaár. Hluti nemenda bauð sig fram í kjörstjórn sem annaðist utanumhald kosninga.

Niðurstöður urðu eftirfarandi:

Nemendaráð 2022-2023
Formaður: Bríet María Ásgrímsdóttir
Varaformaður: Guðbjörn Sölvi Sigurjónsson
Gjaldkeri: Katla Salome Hagbarðsdóttir
Ritari: Valdís Rós Þorsteinsdóttir
Tæknimaður: Matthías Breki Birgisson

Fulltrúi 8. bekkjar: Marinó Steinar Hagbarðsson

Í skólaráð var kjörin Jensína Evelin Rendall.

Óskum við þeim til hamingju og hlökkum til að starfa með þeim í vetur.