Kvenfélagið Brautin færir skólanum gjöf

10.2.2016

  • Kvenfélagið Brautin gefur skólanum gjöf: Steinunn, Lára og Stefanía
    Kvenfélagið Brautin gefur skólanum gjöf: Steinunn, Lára og Stefanía

Grunnskóli Bolungarvíkur fær gjöf. 

Kvenfélagið Brautin kom færandi hendi í skólann og afhenti skólastjóranum tvo skjávarpa og tjald.

Stefanía Helga Ásmundsdóttir, skólastjóri, tók á móti gjöfinni úr hendi Láru Gísladóttur, formanns Brautarinnar og Steinunni Guðmundsdóttur, aðstoðarskólastjóra og fyrrverandi ritara félagsins.