Kynningar á hagsmunasamtökum á miðstigi

29.4.2022

 • 1651227765963
 • 1651227765950
 • 1651227766102
 • 1651227766009
 • 1651227766089
 • 1651227766059
 • 1651227765939
 • 1651227765970
 • 1651227766052
 • 1651227765963
 • 1651227765993
 • 1651227766017
 • 1651227766108
 • 1651227765925
 • 1651227766082
 • 1651227766039
 • 1651227765957
 • 1651227766066

Í tvær vikur hafa nemendur á hinu magnaða miðstigi við Grunnskóla Bolungarvíkur unnið hópaverkefni þar sem hver hópur kynnti sér ákveðin hagsmunasamtök. 

Hagsmunasamtökin sem nemendur kynntu sér voru:
Samtökin 78
Kvennréttindafélag Íslands
Unicef
Amnesty
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Tourett samtökin
Einhverfusamtökin
Átak
ADHD samtökin
Barnaheill
Þroskahjálp
Umhyggja
Great orchestra of Christmas Charity (Pólsk samtök)

Nemendur þurftu að afla sér upplýsinga um samtökin sín og útbúa kynningu á þeim. 
Foreldrum, starfsfólki skólans og öðrum nemendum var svo boðið á kynningu hjá þeim í morgun kl.08-09. 
Viljum við þakka öllum sem komu á kynninguna, gaman að sjá ykkur.