Lambaferð 2. og 3. bekkur

20.5.2016

  • Lambaferd
Lambaferð í Minni-Hlíð

Annar og þriðji bekkur fékk sér göngutúr í Minni-Hlíð í morgun að kíkja á lömbin. Þar tóku á móti okkur Guðlaug, Svala, hundarnir og hvolparnir sem voru ótrúlega spennandi. Við byrjuðum á því að skoða fjárhúsin, borðuðum síðan nestið á planinu fyrir framan í ótrúlega góðu veðri og lékum okkur. Allir voru stilltir og prúðir og var þetta mjög skemmtileg ferð.