Leikhúsferð miðstigs

3.10.2017

  • Leikhus

Í dag fór miðstigið í leikhúsferð á Ísafjörð. 

Þar var verið að frumsýna leikritið Oddur og Siggi í uppfærslu Þjóðleikhússins. 

Leikritið segir frá tveim vinum sem eru að fagna tíu ára vinarafmæli sínu. Takk fyrir okkur.