Lestrarljósin

13.9.2018

Kæru foreldrar/forráðamenn!

Stefna Grunnskóla Bolungarvíkur í læsi er að ná viðmiðum Menntamálastofnunar (mms).

Í skólanum tölum við um lestrarljósin, rautt, gult og grænt.

Nemandi sem eru undir 90% viðmiði telst vera á rauðu ljósi, nemandi sem er á milli 90% og 50% telst vera á gulu ljósi og nemandi sem náð hefur 50 % telst vera á grænu ljósi. 

Nánari útskýringar eru undir STEFNUR OG ÁÆTLANIR - LESTRARLJÓSIN