Let´s talk about Europe

25.11.2016

Grunnskólinn í Bolungarvík hlaut Erasmus+ styrk til þess að taka þátt í nýju verkefni. 

Verkefnið að þessu sinni heitir Let´s talk about Europe og markmiðið er að útbúa kennsluáætlanir sem skólar í Evrópu geta notað.