List fyrir alla

8.10.2019

  • List
  • 20191007_115018
  • 20191007_105152
  • List2
Mánudaginn 7. okt (í gær) fékk skólinn heimsókn frá rithöfundinum Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur á vegum List fyrir alla. Kristín sagði frá því hvernig hún vinnur bækurnar sínar og nemendur fengu að útbúa sitt eigið vegabréf með persónum, sögusviði og svo söguþræði. Takk fyrir komuna Kristín.