Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

15.3.2023

  • 20230221_105921

Fimmtudaginn 16. mars klukkan 17:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar fer fram 16. mars kl. 17:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur.  Grunnskóli Bolungarvíkur á tvo fulltrúa í keppninni þær Kötlu Guðrúnu Kristinsdóttur og Sigurborgu Sesselíu Skúladóttur. 

Allir eru velkomnir á keppnina, frítt inn. 


Styrktaraðillar keppninnar:

Download-1-Download