Sumardagurinn fyrsti

22.4.2015

Á morgun 23. apríl er sumardagurinn fyrsti. 

Á morgun 23. apríl er sumardagurinn fyrsti. 

Þetta er lögbundinn frídagur á Íslandi. Sumardagurinn fyrsti, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl.

Stjórnendur og starfsfólk skólans óska foreldrum og nemendum gleðlilegs sumars, kærar þakkir fyrir vetruinn.

Á föstudaginn er starfsdagur í skólanum, þá mæta aðeins allir starfsmenn og vinna að ákveðnum viðfangsefnum, nenemdur eiga frí.