Magnað miðstig

23.8.2017

  • IMG_1094
  • IMG_1274
  • IMG_1613

Eitt af verkum miðstigs í dag var að fara í Skálavík og hafa hafa gaman saman. 

Eitt af verkum miðstigs í dag var að fara í Skálavík og hafa hafa gaman saman.

Nemendur tóku með sér viðeigandi klæðnað til þess að hoppa í hylinn meðal annars. Veðrið var okkur í hag og ánægja skein af hverju andliti. Hópefli var undirmarkmið með þessari ferð sem skilaði sér í fyrirmyndar samvinnu og samskiptum allra nemenda.