Morgundagurinn - Miðvikudagur

10.12.2019

Veður á að byrja að ganga niður í nótt og reikna ég því með hefðbundnum skóladegi á morgun. Ef foreldrar ákveða að halda börnum sínum heima þá vinsamlegast látið okkur vita, annaðhvort símleiðis 4567249 eða með pósti á bolungur@bolungarvik.is í fyrramálið.

Kv. Halldóra Dagný
p.s. minni á endurskinsmerkin og að börn séu vel klædd.