Næsta skólaár

7.6.2019

Ýmsar hagnýtar upplýsingar

Ýmsar hagnýtar upplýsingar

Grunnskóli Bolungarvíkur

Almenn kennsla nemenda næsta skólaár er:

Yngstastig 1.-4.bekkur viðmiðið er að lágmarki 30 stundir á viku verður frá kl 08:00 – 12:35 alla virka daga. Heilsu- og tómstundarskóli tekur við kl 13:00 og lýkur kl 14:00 alla virka daga.

Dægadvöl er frá kl 14:00 – 16:00 alla vika daga nema föstudaga til kl 15:00.

Miðstig 5.-7.bekkur viðmiðið er að lágmarki 35 stundir á viku verða frá kl 08:00 – 13:35
en 2x í viku eru þau til kl 14:15.

Unglingastigið 8. – 10.bekkur viðmiðið er að lágmarki 37 stundir á viku. Fastir tímar í stundatöflu verða frá kl 08:00 – 13:15 eftir það taka við valgreinar sem eru annaðhvort í skólanum eða utan skóla.

Margt sem gott er að hafa í huga fyrstu vikurnar næsta skólaár. Minnum á skóladagatalið fyrir frekari dagsetningar:

Skólasetning 22. ágúst – tímasetning auglýst síðar. Skólasetning reiknast sem skóladagur, mætingarskylda. Foreldraviðtöl verða í framhaldi af skólasetningu.

7.bekkur á Reykjaskóla 26.ágúst – 30.ágúst.

7.bekkur fer í samræmdkönnunarpróf 19. og 20.september

4.bekkur fer í samræmdkönnunarpróf 26. og 27.september

Umsjónarkennarar og stuðningsfulltrúar skólaárið 2019-2020

  • 1.bekkur Sigþrúður Gunnsteinsdóttir (Sissú),
  • 2.bekkur Jóna Guðmunda (Systa) og Steiney Ninna stuðningstuðningsfulltrúi
  • 3.bekkur Sóley Sævardóttir og Jóhanna stuðningsfulltrúi
  • 4.bekkur Elín Ragnardóttir og María Berglind stuðningsfulltrúi
  • 5.bekkur Guðrún Guðfinnsdóttir (Rúna) og Alda Karen stuðningsfulltrúi
  • 6.bekkur Gunnlaugur Gunnlaugsson (Gulli),
  • 7.bekkur Helga Svandís
  • 8.bekkur Jónas Sigursteinsson
  • 9.bekkur Jónas Sigursteinsson
  • 10.bekkur Pálína Jóhannsdóttir        

Með kveðju
Stefanía Helga Ásmundsdóttir