Nafngift

30.4.2024

Við óskum eftir hugmyndum að nafni á 5 ára deildina okkar 

Við óskum eftir þátttöku ykkar í að finna nafn á 5 ára deildina okkar. Við hvetjum ykkur til að leggja höfuðið í bleyti og hugsa um okkar nánasta umhverfi hér í Bolungarvík þar sem við erum að leita eftir örnefnum úr bæjarfélaginu í nafngiftinni. 

Tillögur má senda á ritara, bolungur@bolungarvik.is alveg fram til 7. maí nk.