Nemendakosningar
Kosningarnar eru liður í vinnu á niðurstöðum nemendaþings
Fimmtudaginn 27. apríl munu fara fram nemendakosningar í skólanum. Kosið verður um bíllausa viku á öllum stigum skólans og kynjaskiptingu í íþróttum á mið- og unglingastigi.
Nemendur á mið- og unglingastigi munu sjá um kjörstjórn og talningu atkvæða.
Kosningarnar er liður í vinnu á niðurstöðum nemendaþingsins sem haldið var í 30. mars.