Nemendaráð GB skólaárið 2021-2022

8.10.2021

Nemendur á unglingastigi héldu fjöruga og skemmtileg kosningarbaráttu og nýtt ráð var kjörið. Þetta eru fulltrúar í nemendaráði:


IMG_3700

Formaður: Agnes Eva Hjartardóttir
Gjaldkeri: Sigurgeir Guðmundur Elvarsson
Ritari: Guðbjörn Sölvi Sigurjónsson
Tæknimaður: Benjamín Árni  Svavarsson
Meðstjórnandi: Jensína Evelyn Rendall

Auk þess var Gunnar Egill Gunnarsson kosin sem fulltrúi 9. bekkjar í skólaráð en Jórunn Inga Sigurgeirsdóttir er áfram fulltrúi síns bekkjar.