Nemendaráð - Kosningar

6.10.2021

Fimmtudaginn 7. október fara fram nemendaráðskosningar á unglingastigi. Í nemendaráði eru tveir fulltrúar úr 10. bekk, tveir úr 9. bekk og einn úr 8. bekk. Kosningaráróður hefur verið í gangi síðustu daga og frambjóðendur fá allir tækifæri til að kynna sig og sína stefnu fyrir samnemendum sínum. Kosningaklefar verða settir upp, kjörstjórn fylgist með kosningum og nemendur á unglingastigi ætla að mæta í betri fötum í tilefni dagsins.  Kosningar eru liður af grunnþættinum lýðræði og mannréttindi sem nemendur eru að vinna með næstu sex vikunar.


SigurgeirOliwierJon-GudniGudbjornJensinaDawidBenjaminAgnesMargretKlara