Nemendastýrð foreldraviðtöl

29.9.2022

Nemendastýrð foreldraviðtöl verða 4. október. Viðtalstími er bókaður á Mentor

Nemendastýrð foreldraviðtöl verða þriðjudaginn 4. október. Foreldrar og forráðamenn geta bókað viðtalstíma í gegnum Mentor . Þetta er skertur dagur þar sem nemendur mæta einungis með foreldrum sínum / forráðamönnum í viðtal. Dægradvöl er lokuð þennan dag.