Norræna skólahlaupið

16.9.2016

Norræna skólahlaupið var hlaupið í gær.

Norræna skólahlaupið var hlaupið í gær.

Íþróttakennarar skólans mældu út tvær vegalengdir, 1,25 km og 2,5 km og var hlaupið frá Hrafnakletti að Ósvör. Segja má að margir hafi náð sínum persónulegu markmiðum og gott betur og sjá mátti glaðleg andlit að hlaupi loknu.