Norræna skólahlaupið

10.9.2018

  • M_1443433499_norraena-skolahlaupid
Norræna skólahlaupið verður, fimmtudaginn 13. september kl. 10:45.

Þrjár vegalengdir eru í boði 2,5 km, 5 km og 10 km. Í framhaldi ljúkum við skóladeginum um hádegi. 1.-4.bekkur fer í Dægradvöl að hlaupi loknu. Allir velkomnir að koma og taka þátt með börnunum sínum, við byrjum við Hrafnaklett.