Ný viðbragðsáætlun

21.10.2020

  • Covid_19

Ný útgáfa viðbragðsáætlunar vegna farsóttarinnar hefur verið gefin út.

Allir foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að koma ekki í skólann að óþörfu en ef þess gerist þörf þá beri þeir grímu, spritti sig, gæti vel að sóttvörnum og virði 2 metra regluna.

Starfsmenn sem koma frá höfuðborgarsvæðinu beri grímu á vinnustað næstu 5 virka daga eftir heimkomu.